Á hátíðlegum nótum

Jólatónleikar Siggu Beinteins

Á hátíðlegum nótum poster

Eldborg

08. des. kl. 21:00

09. des. kl. 21:00

5.990 – 10.990 kr.

Finna miða

Jólatónleikar Siggu Beinteins verða haldnir í Eldborg í Hörpu 8. og 9. desember n.k. Þar fyllir Sigga hjörtu tónleikagesta af gleði og kærleika mitt í jólaamstrinu með sinni fallegu rödd, gríni og glensi, einlægni og dillandi hlátri. Umgjörðin utan um tónleikana er einstök og spilar stóran þátt í að gera tónleikana bæði hlýlega, hátíðlega og afar eftirminnilega.