Jólatónleikar Siggu Beinteins

Á hátíðlegum nótum

Eldborg

06. des. kl. 20:00

07. des. kl. 20:00

5.990 – 11.990 kr.

Í 10 ár hefur Sigga sungið inn jólin fyrir fullu húsi gesta og í ár ætlar hún að eiga ógleymanlega stund með gestum Eldborgar, en kvöldin hafa verið sem töfrum líkust og stemningin sem myndast í salnum lætur engan ósnortinn, enda lagavalið sambland af klassískum jólalögum, hressum poppjólalögum og mögnuðum ballöðum sem spila á allan tilfinningaskala tónleikagesta.

Sérstakir gestir
Garðar Thor Cortes
Greta Salome
Selma Björnsdóttir
Páll Óskar Hjálmtýsson
Karlakórinn Fóstbræður

simple-arrow-left simple-arrow-right clock