Jólatónleikar Siggu Beinteins

Á hátíðlegum nótum

Eldborg

07. des. kl. 20:00

08. des. kl. 20:00

5.490 - 10.900kr.

Jólatónleikar Siggu Beinteins verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu 7. og 8. desember nk. Þetta verða tíundu jólatónleikar Siggu á ferlinum og fimmta árið sem þeir eru haldnir í Eldborg.

Með Siggu koma fram góðir gestir ásamt landsliði tónlistarmanna og tónninn sem er gefinn er einlægur og hlýr – eins og Sigga sjálf.

Sérstakir gestir
Ari Ólafsson
Selma Björnsdóttir
Pálmi Gunnarsson
Þórhallur Sigurðsson

simple-arrow-left simple-arrow-right clock