Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands poster

Eldborg

07. des. kl. 19:30

2.500 – 7.500 kr.

Finna miða

Sally Matthews er ein eftirsóttasta sópransöngkona heims. Sally hefur silkimjúka sópranrödd sem hentar tónlist Mozarts fullkomlega enda hefur hún hlotið mikið lof gagnrýnenda einmitt fyrir flutning sinn á Mozart. Á Aðventutónleikum Sinfóníunnar syngur hún tvær frægar aríur Mozarts, m.a. aríu greifynjunnar úr Brúðkaupi Fígarós, en einnig hið sívinsæla Exsultate, jubilate sem er eins konar konsert fyrir sópranrödd.