Ævintýrið um norðurljósin

Barnaópera eftir Alexöndru Chernyshovu

Ævintýrið um norðurljósin poster

Norðurljós

02. des. kl. 14:00

3.900 kr.

Finna miða

Ævintýrið um norðurljósin er óperuballett í tveimur þáttum. Þetta er vetrarævintýrasaga þar sem amman Valdís segir barnabörnum sínum sögu þegar þau eru í heimsókn hjá henni. Sagan fjallar um það hvernig falleg ást álfadrengs og tröllastelpu bjó til norðurljósin sem við dáumst að á hverjum vetri. Skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna!