Mozart og Arvo Pärt

Mozart og Arvo Pärt poster

Norðurljós

01. des. kl. 18:00

2.900 kr.

Finna miða

Mozart og Arvo Pärt voru uppi á ólíkum tímum en í listinni eiga þeir margt sameiginlegt. Tónlist þeirra er tær og oft einföld á yfirborðinu en þegar vel er að gáð býr þar margt að baki. Á tónleikunum leikur Víkingur Heiðar Ólafsson einleik ásamt því að stjórna hljómsveitinni frá flyglinum rétt eins og tíðkaðist á dögum Mozarts.

Kynnar eru þau Halla Oddný Magnúsdóttir og Guðni Tómasson.