Hlýir vindar

Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr

Hlýir vindar poster

Norðurljós

03. des. kl. 17:00

3.500 kr.

Finna miða

Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr leikur íslensk verk fyrir blásara á tónleikunum í Norðurljósum. Nonett eftir Pál Pampichler Pálsson er annað af elstu verkum efnisskrárinnar, ásamt Scherzo eftir Herbert H. Ágústsson. Þau eru bæði samin 1984 fyrir blásaraoktett og trompet. Ólíkur aldur og stílar tónverkanna gera efnisskrána fjölbreytta og spennandi.