Jól með Sissel

Jól með Sissel poster

Eldborg

20. des. kl. 18:00

20. des. kl. 20:30

8.990 – 15.990 kr.

Finna miða

Hver sá sem sér Sissel kolfellur fyrir töfrandi sviðsframkomu hennar en einmitt þessir töfrar hafa sett hana í hóp vinsælustu söngkvenna víða í heiminum. Hún hefur sungið inn jólin fyrir meira en milljón Norðurlandabúa og hefur fyrir löngu síðan sungið sig inn í hugi og hjörtu Íslendinga. „Rödd Sissel er svo máttug að hún gæti fengið árnar til að renna upp í móti.“ skv. gagnrýni sem danskur miðill skrifaði um tónleika Sissel.