Jólafjör

með Góa og Stórsveit Reykjavíkur

Jólafjör poster

Silfurberg

03. des. kl. 14:00

3.990 kr.

Finna miða

Gói endurnýjar frábærlega vel heppnuð kynni af Stórsveit Reykjavíkur frá undanförnum tveimur árum. Hann tekur á móti góðum gestum í spjall, sprell og söng. Svo er aldrei að vita nema að jólasveinar láti sjá sig með tilheyrandi glensgalsa. Efnisskráin verður samsett af léttum og skemmtilegum jólalögum í fjörugum útsetningum. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!