Jólatónleikar Sinfóníunnar

Eldborg

15. des. kl. 14:00

15. des. kl. 16:00

16. des. kl. 14:00

16. des. kl. 16:00

2.700 – 3.200 kr.

Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hafa um árabil verið hluti af hinum hefðbundna jólaundirbúningi hjá mörgum tónleikagestum. Á þessum hátíðlegu fjölskyldutónleikum verður skyggnst inn í íslensku baðstofuna þar sem gömlu jólasveinarnir og jólakötturinn hafa hreiðrað um sig. Einnig verður gullfalleg jólatónlist Jórunnar Viðar í forgrunni en tónskáldið hefði fagnað 100 ára afmæli á þessu ári.

simple-arrow-left simple-arrow-right clock