Jólatónleikar Stefáns Hilmarssonar

Jólatónleikar Stefáns Hilmarssonar poster

Silfurberg

15. des. kl. 20:00

7.990 kr.

Finna miða

Stefán Hilmarsson heldur árlega jólatónleika sína í Silfubergi Hörpu þann 15. desember. Sérstakir gestir Stefáns verða Ágústa Eva, Birgir Steinn, Kristina Bærendsen og hin bráðefnilega söngkona Hrafnhildur Magnea. Á tónleikunum verða flutt lög af jólaplötum Stefáns, „Í desember“ og „Ein handa þér“, í bland við sérvalin stemnings- og hátíðarlög af ýmsum toga.