Mugison

Mugison poster

Eldborg

01. des. kl. 20:00

3.990 – 8.990 kr.

Finna miða

Mugison ætlar að enda eina metnaðarfyllstu tónleikaferð seinni ára í Hörpu 1. desember. Tónleikarnir í Eldborg verða nokkurskonar „best of“ frá þessum geggjaða túr þar sem hann spilar einn á kassagítarinn, með hljómsveit og nokkrum hljóðfæraleikurum sem stigu á svið með honum á tímabilinu. Sannkölluð uppskeruhátíð, sem enginn ætti að missa af.