Múlinn Jazzklúbbur

Múlinn Jazzklúbbur poster

Björtuloft

06. des. kl. 21:00

2.000 kr.

Finna miða

MIMRA er listamannsheiti tónlistarkonunnar Maríu Magnúsdóttur, en á tónleikunum mun hún kynna tónlist af nýútkominni plötu sinni „Sinking Island“. Diskurinn er sköpunarverk sem hefur átt sér langan aðdraganda en tónlistina samdi MIMRA á nokkra ára tímabili meðan hún var búsett í Hollandi og Englandi. Tónlist MIMRU er í „alternative folk“ pop stíl, einlæg, vönduð og lætur engan ósnortinn.