Múlinn Jazzklúbbur

Elskan mín góða hvað það er kalt úti!

Björtuloft

12. des. kl. 21:00

2.500 kr

Nú þegar svartasta skammdegið nálgast óðfluga og lægðirnar dynja á okkur eins og sleggjur á steðja, er þá ekki tilvalið að drífa sig inn úr hundslappadrífunni og ylja sér við smá jóladjass og krúttlegheit? Rebekka og Gísli hafa bæði sungið lengi, hvort sem er saman eða sitt í hvoru lagi. Á tónleikunum verða leikin vel þekkt jólalög í bland við lög sem Ella Fitzgerald og Louis Armstrong gerðu fræg.

Gísli Gunnar Didriksen, söngur
Rebekka Blöndal, söngur
Snorri Sigurðarson, trompet
Kjartan Valdemarsson, píanó
Gunnar Hrafnsson, bassi
Scott McLemore, trommur

simple-arrow-left simple-arrow-right clock