Múlinn Jazzklúbbur
Una Stef & The SP74 í jólastuði
Björtuloft
13. des. kl. 21:00
2.500 kr
Una Stef & the SP74 munu koma tónleikagestum í dillandi jólagrúvstuð þegar þau flytja jólalög úr ýmsum áttum í eigin búning en hljómsveitin er þekkt fyrir glæpsamlega taktvissu og stemningu á sviði.
Una Stef, söngur
Elvar Bragi Kristjónsson, trompet/flugelhorn
Sólveig Moravék, saxófónn/flauta
Daníel Helgason, gítar
Baldur Kristjánsson, bassi
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, trommur

