Ring of Gyges

Ring of Gyges poster

Kaldalón

01. des. kl. 20:30

3.000 kr.

Finna miða

Proggrokksveitin Ring of Gyges hefur verið starfandi í 4 ár og nú hafa drengirnir loksins lagt lokahönd á sína fyrstu breiðskífu, er nefnist Beyond the Night Sky. Um er að ræða metnaðarfulla „concept“-plötu sem hefur tekið talsverðan tíma í vinnslu. Platan, sem gefin var út 22. nóvember, verður flutt í heild sinni og má búast við mikilfenglegum tónleikum 1. desember.