Bubbi Morthens

Þorláksmessutónleikar

Bubbi Morthens poster

Eldborg

23. des. kl. 22:00

Uppselt

Finna miða

Í ár bregður Bubbi ekki út af vananum og heldur Þorláksmessutónleika víðsvegar um landið. Fáar hefðir í tónlist hafa orðið jafn lífseigar og það er víst að fyrir marga myndi vanta mikið í jólahaldið ef ekki væru Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens.