White Lies

Eldborg

09. des. kl. 20:00

5.990 – 9.990 kr.

Hljómsveitin White Lies kemur til Íslands í tilefni af 10 ára afmæli fyrstu plötu sveitarinnar – To Lose My Life. Bretarnir halda upp á frumburðinn í Eldborgarsal Hörpu mánudaginn 9. desember og munu þeir flytja plötuna í heild sinni á tónleikunum.

simple-arrow-left simple-arrow-right clock